Brátt Er Hátíð Helg Í Bæ Poem by Peter S. Quinn

Brátt Er Hátíð Helg Í Bæ



Brátt er hátíð helg í bæ
hyllum glæðværð syngjum ljóð
hughrif finnum með heiðum blæ
hvít jól við kerta glóð

Allt er gott um eina stund
eigum gleði saman
fagnaður sem léttir lund
í leikjum höfum gaman

Einu sinni um árið hvert
eru ljósin björtu
tendruð í trúnni sterkt
í takt við snortin hjörtu

Hugljúf eru ævintýr
alltaf er ljósin skína
margleymd minningin er skýr
margt sem var búið að tína

Eigðu góða glæðværð senn
og geymdu þær líka allar
vel skal vera um okkur menn
er viðburðurinn kallar

COMMENTS OF THE POEM
READ THIS POEM IN OTHER LANGUAGES
Close
Error Success