Við Gamla Vetrar Slóð Poem by Peter S. Quinn

Við Gamla Vetrar Slóð



Við gamla vetrar slóð
er vorið ei komið enn,
köld er nótt og hljóð
en hávær hún verður senn,
er fuglar syngja sín ljóð
um sumar sem býður enn.

Hún kulnar ei geisla glóð,
sem geymd er í hjartanu kær
og er þér ennþá svo góð,
andblær af sumrinu tær.
Við gamla vetrar slóð
og vorið er æ nær og nær


(The Crew)

COMMENTS OF THE POEM
READ THIS POEM IN OTHER LANGUAGES
Close
Error Success